Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
landsbundin málsmeðfe
ENSKA
national proceedings
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Annars vegar skal setja ákvæði um sérreglur um gildandi lög ef um er að ræða sérstaklega mikilvæg réttindi og lagaleg tengsl (t.d. hlutaréttindi og ráðningarsamning). Hins vegar skal einnig heimila landsbundna málsmeðferð, sem tekur einungis til fjármuna í upphafsríkinu, samhliða aðalgjaldþrotaskiptum með almennu gildissviði.

[en] On the one hand, provision should be made for special rules on applicable law in the case of particularly significant rights and legal relationships (e.g. rights in rem and contracts of employment). On the other hand, national proceedings covering only assets situated in the State of opening should also be allowed alongside main insolvency proceedings with universal scope.

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 1346/2000 frá 29. maí 2000 um gjaldþrotaskipti

[en] Council Regulation (EC) No 1346/2000 of 29 May 2000 on insolvency proceedings

Skjal nr.
32000R1346
Athugasemd
Eingöngu er hægt að nota þýðinguna ,innlendur´ þegar skýrt er að vísað er til ákveðins lands eða ríkis. Þegar ekki er ljóst um hvaða land er að ræða eða vísað er til margra ríkja í senn, t.d. allra aðildarríkja Evrópusambandsins, er mælt með þýðingunni ,landsbundinn´ eða ,í hverju aðildarríki´ en í sumum tilvikum fer vel á því að nota forliðinn ,lands-´.

Aðalorð
málsmeðferð - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira